top of page
B&B
Við tókum viðtöl við fjórar flottar og sterkar konur sem sögðu okkur frá sínu ferli í gegnum sjúkdóminn. Þær berjast við sjúkdóminn á hverjum einasta degi. Þær gátu sigrast á þessu þrátt fyrir áhrifin sem þetta hafði og þau áhrif sem þetta hefur enn. Þetta eru viðtöl sem allir ættu að taka sér tíma í að lesa og eiga þær allar hrós skilið.
bottom of page