top of page
B&B
Við gerðum allskonar rannsóknir til þess að finna niðurstöður úr rannsóknarspurninguni okkar sem var " hvað er það sem ýtir undir það að einstaklingar fái átröskunarsjúkdóminn lystarstol og hvað eiga þau sameiginlegt?. Við gerðum könnun, tókum viðtöl pg öfluðum okkur upplýsinga á netinu, þetta allt hjálpaði okkur mjög mikið við það að finna loka niðurstöður sem tókst svo á endanum
Okkur fannst mjög gaman að sjá hvað margir tóku þátt í könnunni sem við gerðum og þorðu að opna sig um sjúkdóminn og því sem honum fylgir, einnig hjálpuðu stelpurnar okkur mjög mikið sem komu í viðtal og stóðu sig ekkert smá vel. Við viljum endilega benda fólki á það að nota kannanir, viðtöl og fleira til þess að hjálpa sér við það að komast að niðurstöðum, það kom sér allavega vel að gagni hjá okkur.
Hverjar voru niðurstöðurnar?
bottom of page