top of page
B&B
Góðan daginn við erum tvær vinkonur í 10. bekk að gera lokaverkefni um lystarstol og vonum að þessi síða eigi eftir að nýtast eitthverjum í framhaldinu.
Afhverju völdum við þetta viðfangsefni? Við fórum í starfskynningu á Landspítalann þar sem okkur var sagt frá teymi sem kallast "hvíta teymið" og hugsar um átröskunar sjúklinga. Þetta vakti áhuga okkar á því að tala meira um þetta málefni vegna þess að við höfum báðar mikinn áhuga á læknisfræði og öllu sem því tengist að hjálpa fólki.Þetta er mjög viðkvæmt viðfangsefni sem okkur langaði að fræðast meira um þar sem okkur finnst sjúkdómurinn vera frekar lokað og feimið málefni sem flestir kjósa að tala ekki um. Okkur langaði til þess að tala meira um þetta vegna þess að þetta á ekki að þurfa vera svona feimið málefni frekar en aðrir geðrænir sjúkdómar. Við viljum að átröskunar sjúklingar geti opnað sig um þetta og fengið hjálp án þess að þeir verði dæmdir.
bottom of page